Hugleiðing vikunnar: Eckhart Tolle um rót sársauka

Í nýja liðnum hugleiðing vikunnar birtum við alla mánudaga myndskeið af ólíkum hugsuðum, andlegum leiðtogum eða listamönnum tala um eitthvað áhugavert umfjöllunarefni. Margir hafa lesið og þekkja rithöfundinn Eckhart Tolle sem skrifaði sjálfhjálparbækurnar Mátturinn í Núinu og Ný jörð. Í þessu myndskeiði fjallar hann um að rót sársauka megi að mestu leyti rekja til okkar eigin hugsana og hvernig við túlkum aðstæður og lífið sjálft.

..remember it is the thought that makes you suffer, not the situation itself, but your interpertation of it

Njótið vikunnar!

HandPicked Iceland

Eru ferðabæklingar og app fyrir vandláta, gefið út af Í boði náttúrunnar skoða nánar

áskrift af tímaritinu

Tímarit um heilbrigðan og sjálfbæran lífsstíl Skoða nánar

FÆÐA/FOOD - fyrir matgæðinginn

Sérrit Í Boði náttúrunnar um mat og matarmenningu á íslensku og ensku. skoða nánar

Taktu þátt í umræðunni