Hugleiðing vikunnar: Lena Dunham um feminisma

Áramótaheit ibn.is á þessu glænýja ári er að gera meira af því að deila með ykkur, kæru lesendur, fróðleik og hugleiðingum úr öllum áttum sem okkur finnst vert að segja deila. Við ætlum að segja ykkur frá uppáhalds hlaðvörpunum okkar, góðum greinum á öðrum miðlum og viðtölum við áhugavert fólk sem við rekumst á.

Hluti af þessu markmiði er nýr fastur liður sem kallast hugleiðing vikunnar og er í myndbandsformi, en hann felur í sér einhver góð skilaboð eða fróðleik sem víkka sjóndeildarhringinn og er gott að taka með sér inn í vikuna. Fyrsta hugleiðingin er um feminisma í boði Lenu Dunham, handritshöfunds, leikstjóra og leikkonu.

Njótið!


 

HandPicked Reykjavik bókin

Er komin út og fæst í helstu bókabúðum skoða nánar

áskrift af tímaritinu

Tímarit um heilbrigðan og sjálfbæran lífsstíl Skoða nánar

Gjafaáskrift

Gefðu fallega og innihaldsríka gjöf Skoða nánar

Skrifað af

Í boði náttúrunnar er vandað tímarit sem var stofnað árið 2010. Vefur tímaritsins ibodinatturunnar.is var settur á laggirnar til þess að dreifa góðum boðskap til stærri hóps. Við viljum bæta lífsgæði fólks með því að efla tenginguna við náttúruna með fróðleik og innblæstri. Með þessari tengingu stuðlum við að meiri sjálfbærni og heilbrigði.

Taktu þátt í umræðunni