Icelandic Picnic

utilegaÍ nýjasta tölublaðinu spáum við mikið í útiveru og útilegum. Í einni greininni, sem er samtal við tvær fróðar konur um útilegur, notuðum við myndir úr bók annars viðmælandans en hún heitir Icelandic Picnic sem Áslaug Snorra og Sigrún Sigvaldadóttir gáfu út fyrir áratug. Bókin er óður til nestisferðarinnar sem og íslensku útilegunnar og inniheldur nostalgískar ljósmyndir, innblástur og uppskriftir um hvernig hægt er að njóta lífsins betur utandyra. Bókin á jafnvel við í dag og hún gerði þá, og í tilefni 10 ára afmæli bókarinnar býðst öllum lesendum Í boði náttúrunnar bókin á helmingsafslætti, eða aðeins 1.500 kr. Kauptu bókina með því að fylla út skráningarformið hér að neðan:

Tilboð á bókinni Icelandic Picnic

Vinsamlegast fylltu út beiðnina hér fyrir neðan