Innblástur: Prjón

Nú þegar kólnað hefur í veðri vitum við hjá ÍBN fátt huggulegra en hlýja sokka, vettlinga og kósý teppi til að vefja um sig, sérstaklega ef það er heimagert. Við höfum því tekið upp prjónanna og heklið og liggjum nú yfir fallegum innblæstri.

Við tókum saman uppáhalds myndirnar okkar á Pinterest og bjuggum til albúm til að deila með ykkur.

This slideshow requires JavaScript.

 

Sjáðu hvaðan myndirnar eru, uppskriftir ofl á PINTEREST

safnaðu tímaritinu

Eldri blöð kosta einungis 850 kr. Skoða nánar

Dagatal 2017

NÝTT Dagatal fyrir árið 2017 innblásið frá náttúrunni. Fallegt heima og á skrifstofuna skoða nánar

HandPicked Reykjavik bókin

Er komin út og fæst í helstu bókabúðum skoða nánar

Skrifað af

Í boði náttúrunnar er vandað tímarit sem var stofnað árið 2010. Vefur tímaritsins ibodinatturunnar.is var settur á laggirnar til þess að dreifa góðum boðskap til stærri hóps. Við viljum bæta lífsgæði fólks með því að efla tenginguna við náttúruna með fróðleik og innblæstri. Með þessari tengingu stuðlum við að meiri sjálfbærni og heilbrigði.

Taktu þátt í umræðunni