Innblástur: Prjón

Nú þegar kólnað hefur í veðri vitum við hjá ÍBN fátt huggulegra en hlýja sokka, vettlinga og kósý teppi til að vefja um sig, sérstaklega ef það er heimagert. Við höfum því tekið upp prjónanna og heklið og liggjum nú yfir fallegum innblæstri.

Við tókum saman uppáhalds myndirnar okkar á Pinterest og bjuggum til albúm til að deila með ykkur.

This slideshow requires JavaScript.

 

Sjáðu hvaðan myndirnar eru, uppskriftir ofl á PINTEREST

áskrift af tímaritinu

Tímarit um heilbrigðan og sjálfbæran lífsstíl Skoða nánar

Dagatal 2018

NÝTT Dagatal og skiplagsblöð komin úr fyrir árið 2018 innblásið frá náttúrunni. Fallegt heima og á skrifstofuna skoða nánar

FÆÐA/FOOD - fyrir matgæðinginn

Sérrit Í Boði náttúrunnar um mat og matarmenningu á íslensku og ensku. skoða nánar

More from Í boði náttúrunnar

Taktu þátt í umræðunni