Íslensk leirlist

Hvítur bolli: Áslaug Guðfinna. Glös sem liggja: Hrönn Waltersdóttir. Saltkar og diskur: Hanna Gréta. Skál á hvolfi: Katrín V.
Eldfast mót og vasi: Hanna Gréta. Hvítur diskur og glas: Hrönn Walters.
Hvít glös: Hrönn Waltersdóttir Skraut og skál: Áslaug Guðfinna . Hálsmen kúla: Katrín V.

Stór hluti af upplifunni við að njóta matar og drykkjar er umgjörðin og hvernig við berum matinn fram. Í nýja matarblaðinu FÆÐA/FOOD langaði okkur að skoða staðbundna keramiklist líkt og við skoðum staðbundin hráefni og mat. Við fórum á stúfana og fundum fjórar einstakar keramiklistakonur sem vinna allar á mjög ólíkan hátt í leirlist en eiga það sameiginlegt að búa til handgerða einstaka hluti.

LEIRLISTKONUR

ÁSLAUG GUÐFINNA FRIÐFINNSDÓTTIR -hlutir fást í Jöklu, Laugavegi

KATRÍN V. KARLSDÓTTIR – hlutir fást í Kaolin, Skólavörðustíg

HANNA GRÉTA PÁLSDÓTTIR – hlutir fást í Systur og Makar

HRÖNN WALTERSDÓTTIR – hlutir fást í Art Gallery 101

 

 

Gjafaáskrift

Gefðu fallega og innihaldsríka gjöf Skoða nánar

Tögg úr greininni
, , ,
Skrifað af

Í boði náttúrunnar er vandað tímarit sem var stofnað árið 2010. Vefur tímaritsins ibodinatturunnar.is var settur á laggirnar til þess að dreifa góðum boðskap til stærri hóps. Við viljum bæta lífsgæði fólks með því að efla tenginguna við náttúruna með fróðleik og innblæstri. Með þessari tengingu stuðlum við að meiri sjálfbærni og heilbrigði.

Taktu þátt í umræðunni