Íslensk leirlist

Stór hluti af upplifunni við að njóta matar og drykkjar er umgjörðin og hvernig við berum matinn fram. Í nýja matarblaðinu FÆÐA/FOOD langaði okkur að skoða staðbundna keramiklist líkt og við skoðum staðbundin hráefni og mat. Við fórum á stúfana og fundum fjórar einstakar keramiklistakonur sem vinna allar á mjög ólíkan hátt í leirlist en eiga það sameiginlegt að búa til handgerða einstaka hluti.

LEIRLISTKONUR

ÁSLAUG GUÐFINNA FRIÐFINNSDÓTTIR -hlutir fást í Jöklu, Laugavegi

KATRÍN V. KARLSDÓTTIR – hlutir fást í Kaolin, Skólavörðustíg

HANNA GRÉTA PÁLSDÓTTIR – hlutir fást í Systur og Makar

HRÖNN WALTERSDÓTTIR – hlutir fást í Art Gallery 101

 

 

Tögg úr greininni
, , ,