Jólagjafir Í boði náttúrunnar

img_5691

Við hjá útgáfunni Í boði náttúrunnar gefum út fleira en tímarit en allt sem við gerum tengist náttúrunni á einhvern hátt. Við viljum hvetja fólk til að lifa betur, eitt blað í einu. Reglulega bætist við vöruúrvalið, hvort sem það er dagatal, taupoki, Íslandskort, eða bók um Reykjavík fyrir ferðamenn.

Ef þú ert á höttunum eftir einlægri og ekta íslenskri jólagjöf þá eru hér nokkrar hugmyndir. Allt verður sent með pósti sama dag og pantað er fram að jólum:

ÍSLANDSKORTIÐ

islands_natturukort_umhverfi

FYRIR FERÐALANGINN, NÁTTÚRUBARNIÐ, GÖNGUGARPINN, ÞAU ÆVINTÝRAGJÖRNU OG ÚTIVISTARFÓLKIÐ.

ÍSLANDSKORTIÐ ER HÆGT AÐ KAUPA SAMANBROTIÐ TIL AÐ HAFA Í BÍLNUM EÐA UPPRÚLLAÐ TIL AÐ RAMMA INN OG SETJA UPP Á VEGG. ÞAÐ ER TEIKNAÐ AF ELÍSABETI BRYNHILDARDÓTTIR OG INNIHELDUR UPPÁSTUNGUR AF STÖÐUM UM LANDIÐ SEM OKKUR FINNST ÓMÓTSTÆÐILEGIR OG NAUÐSYNLEGT AÐ STOPPA HJÁ.

KAUPA HÉR

MATARTÍMARITIÐ:  FOOD-FÆÐA

food

FYRIR MATGÆÐINGINN, KOKKINN, LISTAKONUNA OG MANNINN, LJÓSMYNDARANN, RÆKTANDAN

VIÐ ELSKUM MAT OG ALLT SEM HONUM VIÐKEMUR OG BJUGGUM ÞVÍ TIL SÉRRIT Á DÖGUNUM UM ÍSLENSKA MATARMENNINGU, OG TÓKUM ÁHUGAVERÐA VINKLA Á MAT OG MATARGERÐ Í BLAÐINU FÆÐA-FOOD SEM ER Á ÍSLENSKU OG ENSKU. BÆTTU VIÐ TAUPOKA Í BOÐI NÁTTÚRUNNAR MEÐ Í PAKKANN Á AÐEINS 900 KR!

KAUPA HÉR

DAGATALIÐ  2017

dagatal_litid_-2017-i-umhverfi_final

FYRIR ALLA KONUR SEM KARLA, UNGA SEM ALDNA. EN SÉRSTAKLEGA FYRIR NÁTTÚRUUNNENDANN, SKIPULAGSFRÍKIÐ, SKÓLAFÓLK, STÓRAR FJÖLSKYLDUR OG LITLAR. 

VIÐ GEFUM ÚT DAGATAL Í BOÐI NÁTTÚRUNNAR Í ANNAÐ SINN FYRIR ÁRIÐ 2017. ÞAÐ ER HANDTEIKNAÐ OG MERKT INN Á ÞAÐ TUNGLSTAÐA, ALLAR HÁTÍÐIR OG MERKIR DAGAR. HÆGT ER AÐ FÁ DAGATALIÐ SAMANBROTIÐ EÐA UPPRÚLLAÐ Í TVEIMUR STÆRÐUM, EN STÆRRI STÆRÐIN HENTAR VINNUSTÖÐUM VEL.

KAUPA HÉR

GJAFAÁSKRIFT AF Í BOÐI NÁTTÚRUNNAR

img_5639

eldritimarit

FYRIR ÞÁ SEM EIGA ALLT, ELSKA NÁTTÚRUNNA, VILJA LIFA BETUR, UMHVERFISSINNA, SUMARBÚSTAÐAEIGENDUR, ÚTIVISTARFÓLK O.FL.

GJAFAÁSKRIFT Í BOÐI NÁTTÚRUNNAR INNIHELDUR ÞRJÁR SENDINGAR FRÁ Í BOÐI NÁTTÚRUNNAR SEM INNIHALDA TÍMARIT OG AÐRA GLAÐNINGA AÐ VERÐMÆTI: 5.900 KR. FALLEG OG INNIHALDSRÍK GJÖF. HÆGT ER AÐ BÆTA VIÐ TAUPOKA Í BOÐI NÁTTÚRUNNAR VIÐ GJÖFINA Á AÐEINS 900 KR. MEÐ ÞVÍ AÐ HAKA Í ÞANN REIT:

KAUPA HÉR

staffibn

GLEÐILEG JÓL KÆRU LESENDUR! FYLGIST MEÐ NÝJU BLAÐI SEM KEMUR ÚT Í JANÚAR

Gjafaáskrift

Gefðu fallega og innihaldsríka gjöf Skoða nánar

Skrifað af

Í boði náttúrunnar er vandað tímarit sem var stofnað árið 2010. Vefur tímaritsins ibodinatturunnar.is var settur á laggirnar til þess að dreifa góðum boðskap til stærri hóps. Við viljum bæta lífsgæði fólks með því að efla tenginguna við náttúruna með fróðleik og innblæstri. Með þessari tengingu stuðlum við að meiri sjálfbærni og heilbrigði.

Taktu þátt í umræðunni