ÍBN með jólakofa í Heiðmörk

2016112603

Hinn árlegi jólamarkaður við Elliðavatn í Heiðmörk opnaði um síðustu helgi með pompi og prakt! Að venju er markaðurinn stútfullur af skemmtilegum og fallegum vörum sem tilvalið er að gefa í jólagjöf. Í boði náttúrunnar er með lítinn sætan jólakofa á staðnum þar sem vörurnar okkar eru til sölu – sjá hér fyrir neðan.
Jólamarkaðurinn verður opinn allar aðventuhelgar frá 11:00 – 16:30.

Kíkið endilega á okkur næstu helgar, allir krakkar fá frían glaðning 🙂

2016112608

Guðbjörg ritstýra, Jónsi og Dagný við jólakofa ÍBN í Heiðmörk.
Íslensk jólatré og tröpputré (á mynd) eru til sölu hjá Skógræktinni.

VÖRUR OG TILBOÐ

islands_natturukort_umhverfi

Náttúrukortið á vegg (íslenskur texti)
Kemur upprúllað í hólk: 5.900 kr. / 4.900 kr. á jólamakaðinum

Náttúrukortið samanbrotið í bílinn (íslenska og enska)
2.890 kr.

img_5639

Gjafakort 5.900 / FRÍ gjafaaskja fylgir á jólamarkaðinum

dagatal_litid_-2017-i-umhverfi_final

2017 ÍBN Dagatal (upprúllað í hólk)
2.990 kr. / 2.500 kr. f/ áskrifendur á jólamarkaðinum

food
FÆÐA / FOOD 2.800 kr.
Góð gjöf fyrir erlenda vini 😉
——————————
ÁSKRIFTAR TILBOÐ 2.900 kr.
Blað + ein af vörum ÍBN
——————————

eldritimarit

Eldri blöð 850 kr.

2016112604
Allir krakkar fá frían glaðning, KRAKKALAKKA ritið okkar

 

——-FRÁ MARKAÐINUM——-

2016112601

Dagný Gísladóttir blaðamaður og vefstýra ÍBN.is inni í jólakofanum okkar.

2016112609
Nóg að gera hjá skógarhöggsmönnunum.

2016112606
J
ármsniður sýnir fólki réttu handtökin.

2016112605

Þráinn Árni Baldvinssson gítarleikari Skálmaldar skoðar nýja matarblaðið okkar FOOD/FÆÐA

2016112611

Í gömlu hlöðunni má fynna margt áhugavert.

2016112610
Notalegt kaffihús.

Dagatal 2017

NÝTT Dagatal fyrir árið 2017 innblásið frá náttúrunni. Fallegt heima og á skrifstofuna skoða nánar

áskrift af tímaritinu

Tímarit um heilbrigðan og sjálfbæran lífsstíl Skoða nánar

Skrifað af

Í boði náttúrunnar er vandað tímarit sem var stofnað árið 2010. Vefur tímaritsins ibodinatturunnar.is var settur á laggirnar til þess að dreifa góðum boðskap til stærri hóps. Við viljum bæta lífsgæði fólks með því að efla tenginguna við náttúruna með fróðleik og innblæstri. Með þessari tengingu stuðlum við að meiri sjálfbærni og heilbrigði.

Taktu þátt í umræðunni