Pottar og plöntur

6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6
6

Fyrir okkur hjá Í boði náttúrunnar þá gera plöntur rými að griðarstað. Þær gera andrúmsloftið betra og færa inn græna litinn sem táknar vöxt og gæfu. Svo eru þær ekki bara augnayndi heldur beinlínis heilsusamlegar! Við tókum saman nokkrar uppáhalds myndir á Pinterest og bjuggum til albúm þar, sem sýna hversu mikið þær gera fyrir heimili og skrifstofurými.

 

This slideshow requires JavaScript.

 

Ef þú ert handhafi af Græna Fríðindakortinu þá færðu afslátt í Garðheimum og Litlu Garðbúðinni, þar sem fást fallegar plöntur og pottar.

GraenaFr.kortid 2015_vef

 

Gjafaáskrift

Gefðu fallega og innihaldsríka gjöf Skoða nánar

Dagatal 2018

NÝTT Dagatal og skiplagsblöð komin úr fyrir árið 2018 innblásið frá náttúrunni. Fallegt heima og á skrifstofuna skoða nánar

áskrift af tímaritinu

Tímarit um heilbrigðan og sjálfbæran lífsstíl Skoða nánar

Tögg úr greininni
, , ,
Skrifað af

Dagný er vefritstýra ibn.is og ritstýra tímaritsins Í boði náttúrunnar. Hún er með BA próf í Ritlist og Listfræði og MA próf í Hagnýtri ritstjórn og útgáfu. Dagný er vatnsberi, lærður jógakennari með ástríðu fyrir handverki, náttúruvernd og heilnæmum lífstíl.

Taktu þátt í umræðunni