Súkkulaðinammi

IMG_0655_21

Þessi uppskrift er tilvalinn staðgengill fyrir þá sem ætla ekki í páskaeggið í ár en vilja eitthvað girnilegt til að gæða sér á. Gleðilega páska!

IMG_0669_21

Innihald: 

200 g dökkt súkkulaði 
Trönuber
Pistasíuhnetur
Gojiber
Valhnetur
Appelsínubörkur.

  1. Bræðið súkkulaðið við vægan hita í vatnsbaði.
  2. Setjið bökunarpappír á plötu sem kemst í ísskáp eða frysti.
  3. Dreifið yfir súkkulaðið gróft söxuðum pistasíum, valhnetum, gojiberjum, trönuberjum og kókosflögum. Líka gott að raspa appelsínubörk yfir. Þið getið notað það sem ykkur finnst gott ofaná súkkulaðið.
  4. Skellið í ísskápinn eða frystinn þangað til súkkulaðið er orðið kalt og brjótið þá í bita.

IMG_0691_21

Dagatal 2018

NÝTT Dagatal fyrir árið 2018 innblásið frá náttúrunni kemur út í lok nóvember. Fallegt heima og á skrifstofuna skoða nánar

áskrift af tímaritinu

Tímarit um heilbrigðan og sjálfbæran lífsstíl Skoða nánar

Gjafaáskrift

Gefðu fallega og innihaldsríka gjöf Skoða nánar

Skrifað af

Valdís Sigurgeirsdóttir er móðir, eiginkona og flugfreyja hjá Icelandair. Hún hefur lengi haft mikinn áhuga á heilsu og heilsusamlegum mat og hefur m.a. stundað nám við Heilsumeistaraskólann. Hún ákvað í byrjun árs 2014 að gera tilraun til að minnka til muna sykur- og glútenmagn og bjó þá í kjölfarið til blogg sem hefur aldeilis slegið gegn: ljomandi.is þar sem hún deilir uppskriftum og heilsuráðum með einstaklega fallegu myndefni sem hún tekur sjálf, enda ferlega laginn áhugaljósmyndari. Instagram @ljomandi

Taktu þátt í umræðunni