Kaupa áskrift

Ert þú í liði með náttúrunni?

Útgáfan Í boði náttúrunnar vill ekki bara gefa út tímarit heldur einnig búa til meðvitað samfélag með ýmsum leiðum. Ef þú ert í áskrift þá færðu 5 til 6 sendingar á ári. Tímaritið kemur út þrisvar á ári og veitir innblástur sem tengist sambandi okkar við náttúruna, mat, sjálfbærni og heilbrigðu lífi. Sérblað okkar um mat FÆÐA/FOOD kemur einu sinni á ári og einnig koma ein eða tvær sendingar með óvæntan glaðning í okkar anda sem eykur lífsgæði áskrifanda (sjá til dæmis náttúrukort og dagatal).  Að gerast áskrifandi fylgir engin binding, greitt er fyrir eitt blað/sendingu í einu.  Fyrir hvern áskrifanda gefum við árlega náttúrunni tilbaka eitt tré sem við gróðursetjum í Heiðmörk!

NÝJASTA TÖLUBLAÐIÐ er SUMAR 2018 flettu hér fyrir ofan

Fylltu út formið hér að neðan til að koma í áskrift.

GJAFAÁSKRIFT FÆST HÉR

Útsöluverð út úr búð er 2.250 kr. (2800 fyrir Fæða/Food)

Velkomin í hópinn!

Vinsamlegast fyllið út áskriftarbeiðnina hér að neðan.Takk!
    Frekari upplýsingar um efni hvers tölublaðs er hægt að sjá á: http://ibodinatturunnar.is/timaritid/
    Sjá nánar hér: https://ibn.is/dagatal2018/
  • Tökum ekki við debetkortum
  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.