Dagatal 2016 – Fullkomin yfirsýn

Mynd fyrir dagatal ibn.is_small

Við elskum dagatöl og erum alltaf að leita af því eina rétta til þess að hafa heima og á skrifstofunni. Við tókum okkur því til og bjuggum til okkar eigið fyrir árið 2016! Við fengum myndskreytarann Elísabeti Brynhildardóttur með í lið og bjuggum til heilsárs dagatal innblásið af náttúrunni. 

KAUPA HÉR

Screen Shot 2015-12-09 at 11.35.55 AMDagatalið gefur góða yfirsýn yfir allt árið með helstu frídögum, tunglstöðu, og náttúrutengdum viðburðum. Á það er hægt að merkja inn afmæli, ferðalög, viðburði og annað sem vert er að muna – hvort sem það á við um fjölskylduna eða vinnuna.

Dagatalið kemur upprúllað í pappahólk. Það er 40 cm hæð x 50 cm breidd og prentað á gæða pappír í umhverfisvottaðri prentsmiðju.

 

KAUPA HÉR

 


 

áskrift af tímaritinu

Tímarit um heilbrigðan og sjálfbæran lífsstíl Skoða nánar

FÆÐA/FOOD - fyrir matgæðinginn

Sérrit Í Boði náttúrunnar um mat og matarmenningu á íslensku og ensku. skoða nánar

Gjafaáskrift

Gefðu fallega og innihaldsríka gjöf Skoða nánar

Tögg úr greininni
, , ,
Skrifað af

Í boði náttúrunnar er vandað tímarit sem var stofnað árið 2010. Vefur tímaritsins ibodinatturunnar.is var settur á laggirnar til þess að dreifa góðum boðskap til stærri hóps. Við viljum bæta lífsgæði fólks með því að efla tenginguna við náttúruna með fróðleik og innblæstri. Með þessari tengingu stuðlum við að meiri sjálfbærni og heilbrigði.

Taktu þátt í umræðunni