Dagatal 2016 – Fullkomin yfirsýn

Við elskum dagatöl og erum alltaf að leita af því eina rétta til þess að hafa heima og á skrifstofunni. Við tókum okkur því til og bjuggum til okkar eigið fyrir árið 2016! Við fengum myndskreytarann Elísabeti Brynhildardóttur með í lið og bjuggum til heilsárs dagatal innblásið af náttúrunni. 

KAUPA HÉR

Screen Shot 2015-12-09 at 11.35.55 AMDagatalið gefur góða yfirsýn yfir allt árið með helstu frídögum, tunglstöðu, og náttúrutengdum viðburðum. Á það er hægt að merkja inn afmæli, ferðalög, viðburði og annað sem vert er að muna – hvort sem það á við um fjölskylduna eða vinnuna.

Dagatalið kemur upprúllað í pappahólk. Það er 40 cm hæð x 50 cm breidd og prentað á gæða pappír í umhverfisvottaðri prentsmiðju.

 

KAUPA HÉR

 


 

Tögg úr greininni
, , ,

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.