Aldrei aftur Kálsúpa!

SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OKKAR TIL AÐ HORFA Á FYRIRLESTURINN

Aldrei aftur kálsúpa!
Fyrirlesari: Linda Pétursdóttir

Veturinn 2020 héldum við fyrirlestraveisluna LIFUM BETUR þar sem fram fóru 20 fjölbreyttir fyrirlestrar um heilsu og umhverfismál með það að markmiði að bæta umhverfið, andlega líðan og líkamlega heilsu. Í stuttu máli, hvernig við LIFUM BETUR!

Viðbrögðin voru vægast sagt frábær og við hlökkum mikið til að halda aðra fyrirlestraveislu í október 2021.

Linda Pétursdóttir hélt fyrirlesturinn “Aldrei aftur kálsúpa!”.

Í fyrirlestrinum lýsir Linda byltingarkenndri aðferðafræði sem hún kennir konum í dag sem hjálpar þeim að komast út úr vítahring megrunarkúra, losna við aukakílóin, öðlast betri heilsu og aukna vellíðan.

Skráðu þig á póstlistann okkar og þú færð aðgang að fyrirlestrinum endurgjaldslaust.