Berglind Guðmundsdóttir
Berglind er hjúkrunarfræðingur, rithöfundur og eigandi matarbloggsins Gulur, rauður, grænn og salt. Bloggið er eitt vinsælasta matarblogg landsins og er fullt af frábærum uppskriftum. Fyrsta bók GulurRauðurGrænn&salt – Fljótlegir réttir fyrir sælkera hefur einnig aldeilis slegið í gegn!