Reykhólar
Reykhólavefurinn er frétta- og fróðleiksvefur sem Reykhólahreppur heldur úti. Honum er ætlað að birta og geyma upplýsingar og gögn varðandi sveitarfélagið og rekstur þess og flytja fréttir úr héraðinu.
Umsjónarmaður og ábyrgðarmaður Reykhólavefjarins er Hlynur Þór Magnússon (frá upphafi vorið 2008). vefstjori@reykholar.is.