Hver er sérstaða Poo-Pourri?
Hún er sú að spreyið inniheldur bara náttúrulegt stöff sem kæfir ólyktina áður en hún gýs upp. Það eru engin aukaefni í spreyinu, paraben eða phtalates og því veldur það engum umhverfisskaða og það er ekki prófað á dýrum.
Hvernig á að nota Poo-Pourri?
Þessi fallega flaska er hrist og svo er spreyjað 3-5 sinnum ofan í klósettskálina áður en þú sest á klósettið. Síðan getur þú verið alveg róleg/ur vitandi að það mun ekki finnast nein lykt nema frískanid angan af Poo-Pourri. Svo velur þú auðvitað þinn uppáhalds ilm, hibiscus, apríkósu og sítrus, lavendar og vanillu, sítrus eða vanillu.