Með vaxandi áhuga á umhverfismálum eru sífellt fleiri sem kjósa að láta gera við eigur sínar og sennilega hefur það aldrei verið mikilvægara en einmitt nú. Það er hægt að gera við flesta hluti og nota áfram í stað þess að þeir endi í landfyllingu. Í boði náttúrunnar vill leggja sitt af mörkum og hefur því kortlagt helstu viðgerðarverkstæði á Íslandi.
HJÓL – HJÓLAVIÐGERÐIR & ÁSTANDSSKOÐUN
KRIA HJÓL
Skeifunni 11b, 108 Reykjavík, 5349164
REIÐHJÓLA- OG SLÁTTUVÉLAÞJÓNUSTAN
Gera einnig við slátturvélar.
Vagnhöfða 6, 110 Reykjavík, 8210040
BORGARHJÓL
Brýna einnig skæri og hnífa.
Hverfisgötu 50, 101 Reykjavík, 5515653
ÖRNINN
Faxafeni 8, 108 Reykjavík, 5889890
Reiðhjólaverslunin Berlín
Ármúla 4, 108 Reykjavík, 7769677
TRI
Suðurlandsbraut 32, 108 Reykjavík, 5718111
HJÓLASPRETTUR
Dalshrauni 13, 200 Hafnarfjörður, 5652292
SKÍÐAÞJÓNUSTAN
Gera við hjól og skíði. Taka gamalt upp í nýtt.
Fjölnisgata 4b, 603 Akureyri, 4621713
FÖT – FATABREYTINGAR OG VIÐGERÐIR
SAUMSPRETTAN
Síðumúla 31, 108 Reykjavík, 5520855
PLÖGG
Grandagarði 37, 101 Reykjavík, 6961646
FELDUR VERKSTÆÐI
Pelsaviðgerðir og breytingar.
Snorrabraut 56, 105 Reykjavík, 5880488
LISTASAUMUR
Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík, 5888011
SAUMASTOFAN RÓSA
Brekkuhúsum 1, 112 Reykjavík, 5711409
KÓS
Viðgerðir á leðurfatnaði og sérsaumur.
Laugavegi 86-94, 101 Reykjavík, 5519044
BREYTT OG BÆTT
Smáralind, 3. hæð, 201 Kópavogi, 5448201
FATAVIÐGERÐIR HRANNAR
Lækjarsmára 4, 210 Kópavogur, 5645875
SAUMASTOFA SÚSÖNNU
Hamraborg 1-3, 200 Kópavogi, 5811415
ELÍNBORG – SAUMASTOFA
Miðhraun 22, 220 Garðabær, 8918515
66° NORÐUR
Fyrir fatnað sem er framleiddur og seldur af 66°Norður.
Miðhrauni 11, 210 Garðabæ, 5356600
LITLA SAUMASTOFAN
Brekkugata 9, 600 Akureyri, 6662401
SAUMASTOFAN UNA
Grundargata 5, 600 Akureyri, 8603938
SKÓR – VIÐGERÐIR Á SKÓFATNAÐI, TÖSKUM O.FL.
ÞRÁINN SKÓARI SKÓVINNUSTOFA
Hjá Þránni skóara er gert við allt milli himins og jarðar, svo framarlega sem það er úr leðri, svo sem töskur, belti og leðurjakkar. Einnig er gert við vöðlur. Hægt er að koma með skó í reglulegt viðhald, þar sem leðrið er nært og pússað, eða láta skipta um sóla, fá nýja kósa, laga rennilása, sjúkrahækka skó, nú eða láta breyta skóm, eins og að stytta stígvél og þrengja, svo eitthvað sé nefnt. Þráinn skóari er eini opinberi viðgerðaraðili fyrir Redwing skó. Fyrir ekki svo löngu síðan kom maður með Redwing skó, sem hann keypti árið 1976, og hafði hann ekki tölu yfir hversu oft hann hafði farið með þá í viðgerð. Daníel skóari vill meina að það margborgi sig að kaupa gæðaskó, því þeir geta enst endalaust ef vel er hugsað um þá.
Grettisgötu 3, 101 Reykjavík, 5521785
SKÓVINNUSTOFA SIGURBJÖRNS
Austurveri, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, 5533980
SKÓARINN
Kringlunni, 2. hæð, 103 Reykjavík, 5682818
SKÓVINNUSTOFA GRÍMSBÆ
Grímsbær, Efstalandi 26, 108 Reykjavík, 6981346
SKÓMEISTARINN
Skó- og töskuviðgerðir.
Smáralind, 2. hæð, 201 Kópavogi, 5442277
STOÐTÆKNI EHF.
Breyta og smíða skó.
Lækjargötu 34a, 220 Hafnarfjörður, 5331314
SKÓARINN
Reykjavíkurvegi 68, 220 Hafnarfjörður, 5651722
SKÓSMIÐURINN OG ÁLFARNIR
Einnig brýningar og töskuviðgerðir.
Hafnarstræti 88, 600 Akureyri, 4611600
HÚSGÖGN – VIÐGERÐIR OG BÓLSTRUN
BÓLSTRARINN
Langholtsvegi 82, 108 Reykjavík, 5684545
ANTIKMUNIR
Gera við tréhúsgögn og antikmuni.
Klapparstíg 40, 101 Reykjavík, 8963177
ANTIKMUNIR
Viðgerðir og bólstrun á gömlum/nýjum húsgögnum.
Klapparstíg 40, 101 Reykjavík, 8963177
BÓLSTRUN ÁSGRÍMS Þ. ÁSGRÍMSSONAR
Smiðjuvegi 6, 200 Kópavogi, 5541133
HS BÓLSTRUN
Hamraborg 5, 200 Kópavogur, 5445750
TÖLVUR OG SÍMAR – VIÐGERÐIR OG VIÐHALD
TÖLVULAND
Gera við Apple- og PC-tölvur.
Skeljagranda 1, 107 Reykjavík, 8993417
ICEPHONE
Gera við snjallsíma, Apple- og PC-tölvur.
Kringlunni, 103 Reykjavík, 5465444
SKRIFSTOFUVÖRUR
Viðgerðir og viðhald á prenturum.
Skútuvogi 11, 104 Reykjavík, 5534000
SMARTFIX
Gera við allar tegundir snjallsíma og Apple-tölvur.
Bolholti 4, 105, Reykjavík, 5341400
VISS
Sérhæfa sig í viðgerðum á snjallsímum og spjaldtölvum.
Ármúla 7, 108 Reykjavík, 4454500
MACLAND
Macland tekur að sér viðgerðir á öllum vörum tengdum Apple.
Laugavegi 23, 101 Reykjavík, 5807500
TÖLVUVIÐGERÐIR
Alhliða tölvuviðgerðir.
Hjallavegi 12, 104 Reykjavík, 8934318
TÖLVUTEK REYKJAVÍK & AKUREYRI
Hallarmúla 2, 108, 563 6900
Undirhlíð 2, 603 Akureyri, 4306900
HEIMILISTÆKI – HEIMILISTÆKJA- OG RAFTÆKJAVIÐGERÐIR
SÓNN – RAFEINDASTOFAN
Viðgerðir á rafeindabúnaði, t.d. myndavélum, píanóum og sjónvarpstækjum.
Faxafeni 12, 108 Reykjavík, 5880404
RAFHA
Heimilistækjaviðgerðir.
Ármúla 15, 108 Reykjavík, 5880503
RAFBREIDD
Heimilistækjaviðgerðir.
Akralind 6, 201 Kópavogur, 5444488
RAFBRAUT EHF.
Ísskápar, þvottavélar, eldunartæki. Hægt að fá þjónustu heim.
Dalvegi 16b, 201 Kópavogur, 5852400
GAFLARAR RAFVERKTAKAR
Raftækjaviðgerðir.
Lónsbraut 2, 220 Hafnarfjörður, 5651993
SKRAUTMUNIR – KRISTALL, LEIR, POSTULÍN
SVAVAR GUNNARSSON
Gerir við kristalsglös, m.a. brotnar brúnir.
Norður-Eyvindarstöðum, 225 Garðabæ, 8464412
ÞORVALDUR RÚNAR JÓNSSON
Leir- og postulínsviðgerðir. Gerir við styttur Guðmundar frá Miðdal.
Álfkonuhvarfi, 203 Kópavogi, 8960551
JÓNAS BRAGI JÓNASSON, GLERLISTAMAÐUR
Gerir við fínni og stærri kristalsmuni.
Auðbrekku í Kópavogi, 5546001
ANNAÐ – VIÐGERÐIR
PLASTVIÐGERÐ GRÉTARS
Hægt er að gera við plast eins og öll önnur efni og hefur Grétar sérhæft sig í plastviðgerðum. Hér er gert við stóra hluti eins og bílastuðara, heita potta, þvottavélabelgi, plast í húsbílum og tjaldvögnum en einnig minni heimilishluti. Þar má nefna plast í ísskápum, ferðatöskum, skúffum úr innréttingum eða allt úr plasti. Það getur verið erfitt að fá varahluti og oftar en ekki hægt að gera við hlutina í staðin fyrir að henda þeim.
Skemmuvegi 4, Kópavogi, 5678967
TÖSKUVIÐGERÐIN EHF.
Gerir við ferðtöskur og alla rennilása.
Ármúla 34, 108 Reykjavík, 5814303
VÍKURVERK
Ferðavagna- og húsbílaviðgerðir.
Víkurhvarfi 6, 203 Kópavogur, 5577720
Þessi grein birtist í vorblaði Í boði náttúrunnar 2019.
Kaupa áskrift HÉR.