KRAKKALAKKAR

 

krakkalakkarKrakkalakkar er tímarit fyrir litla snillinga (6-12 ára) sem fjallar um íslenska barnamenningu og náttúru landsins. Þetta blað er fyrir alla klára krakka sem vilja lesa, leika og framkvæma.