NÁTTÚRUKORT – Í boði náttúrunnar

65 áhugaverðir staðir sem vert er að heimsækja eru merktir inn á þetta handteiknaða náttúrukort. Þeir spanna allt frá heimsþekktum hverasvæðum til lítt þekktra fossa. Kortið leiðir þig um helstu vegi og náttúrusvæði landsins og á bakhlið þess má finna okkar uppáhalds veitingastaði, verslanir, söfn og afþreyingu á landsbyggðinni.

Frábært kort, í bílinn (samanbrotið= 2.890 kr.) eða uppá vegg (upprúllað í hólk = 5.900 kr.), sem er í senn fræðandi, fallegt og setur einstaka náttúru landsins í skemmtilegt samhengi. 

Samanbrotið kort
Samanbrotið kort

FullSizeRender (4)

FullSizeRender (2)

 

 

 

 

 

 

Myndskreyting: Elísabetu Brynhildardóttur
Stærð: 70 x 100 cm.
Tungumál: íslenska og enska (bara íslenska á upprúlluðu korti)
Prentun: Oddi, umhverfisvottuðprentsmiðja

VIÐ BJÓÐUM ÞÉR AÐ PRÓFA ÁSKRIFT (1.970 kr. pr sending) OG FÁ  SAMANBROTIÐ eða UPPRÚLLAÐ KORT með tæpum 1.000 kr. afslætti!
Annars koma út þrjú tölublöð á ári ásamt einni eða tveimur sendingum eins og t.d. þetta kort sem fór til áskrifenda sumarið 2016. Greitt er fyrir eina sendingu í einu og við gróðusetjum eitt tré á ári í Heiðmörk fyrir þitt framlag – engin binding!

Náttúrukort Í boði náttúrunnar

Vinsamlegast fyllið út beiðnina og sendið inn!
    Sendingarkostnaður innifalinn.