Velkomin í hóp hamingjusamra áskrifenda.
Blaðið verður komið til þín eftir nokkra daga 🙂
Í framhaldinu munum við gróðursetja eitt tré í Heiðmörk fyrir hvert blað sem þú kaupir í áskrift.
Þetta köllum við að sýna VIRÐINGU Í VERKI.
Njóttu vel og lengi!
Guðbjörg
Framkvæmdastýra og eigandi Í boði náttúrunnar