Náttúrulækningafélag Íslands
Náttúrlækningafélag Íslands er félag áhugafólks um heilbrigðan lífsstíl og heilbrigt mataræði. Félagið hefur frá árinu 1939 unnið að fræðslu um manneldismál og heilbrigðismál og frá árinu 1955 hefur félagið starfrækt Heilsustofnun í Hveragerði. Markmið þess er að fræða almenning um holla lífshætti og kenna því að bera ábyrgð á eigin heilsu!