GJAFAÁSKRIFT Í boði náttúrunnar

Tímaritið Í boði náttúrunnar kemur út þrisvar á ári og var fyrst gefið út árið 2010. Þetta er tímarit sem gefur fólki innblástur og hugmyndir hvernig megi njóta og nýta náttúruna á sjálfbæran og skapandi hátt og gerir það á fallegan og umhverfisvænan hátt.

 SKREF 1.
Þú fyllir út formið hér að neðan. Við látum eitt eldra tímarit fylgja gjafakortinu. Við sendum pakkann til þín/kaupanda eða handhafa gjafarinnar ef þess er óskað en þá þarf að taka það fram í athugasemdum hér að neðan með nafni, heimilisfangi. Það er engin sendingarkostnaður og ef þú ert á stór-Reykjavíkur svæðinu þá keyrum við út pakka fram að jólum. 

SKREF 2.
Handhafi gjafakortsins virkjar áskriftina með því að fara inn á síðuna okkar ibn.is/askrift og skráir sig inn sem áskrifandi og notar gjafakóðann sem stendur á kortinu. Hann fær svo þrjú næstu blöð send til sín og við gróðursetjum eitt tré fyrir okkar nýja áskrifanda.

  • Ekki hægt að greiða með debitkorti.
  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.