Heimildarmyndin: Garbage warrior

Heimildarmynd vikunnar er frá árinu 2007 og fjallar um róttæka arkitektinn og frumkvöðulinn Michael Reynolds sem notar það sem aðrir henda sem byggingarefni og vill með því sýna fram á sjálfbærari leiðir til lifnaðar. Hann lenti upp á kannt við marga í baráttu sinni en honum var lengst af bannað að stunda stunda iðju sína í Bandaríkjunum. Þetta er heimildarmynd sem kennir manni að gefast ekki upp á hugsjóninni, því að allt er mögulegt ef viljinn er fyrir hendi.

Njótið!

Tögg úr greininni
, ,