Pottar og plöntur

Fyrir okkur hjá Í boði náttúrunnar þá gera plöntur rými að griðarstað. Þær gera andrúmsloftið betra og færa inn græna litinn sem táknar vöxt og gæfu. Svo eru þær ekki bara augnayndi heldur beinlínis heilsusamlegar! Við tókum saman nokkrar uppáhalds myndir á Pinterest og bjuggum til albúm þar, sem sýna hversu mikið þær gera fyrir heimili og skrifstofurými.

 

 

Ef þú ert handhafi af Græna Fríðindakortinu þá færðu afslátt í Garðheimum og Litlu Garðbúðinni, þar sem fást fallegar plöntur og pottar.

GraenaFr.kortid 2015_vef

 

Tögg úr greininni
, , ,

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.