Heimildarmyndin: Samband huga og líkama

Breyttu hugarfarinu = breyttu heilsunni!

Systurnar í Systrasamlaginu mældu um daginn með heimildarmyndinni The Connection sem varð til þess að við horfðum á hana. Hún er afar viðeigandi í tengslum við Friðsæld í febrúar en myndin fjallar um byltingarkenndar rannsóknir sem hafa verið gerðar á sambandi huga og líkama. Hún inniheldur einnig einstakar reynslusögur af fólki sem hefur náð heilbrigði með breyttu hugarfari, eftir að stress og fleiri þættir olli því sjúkdómum og slæmri heilsu. Tilvalið á sunnudagskvöldi til að veita manni innblástur fyrir vikuna framundan!

Það kostar 9 dollara að streyma henni og 14 dollar að ná í hana í tölvuna.  SMELLTU HÉR

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.