Hugleiðing vikunnar – Bill Murray um núið

Bill Murray er í uppáhaldi hjá mörgum enda frábær leikari sem hefur skemmt áhorfendum í áratugi. Þegar hann var spurður á dögunum hvað hann myndi helst vilja sem hann á ekki var svarið hans einstaklega gott; að vera meira í núinu, hér og nú. Skemmtileg hugleiðing sem er gott að taka með sér í vikuna.

this is not a dress rehearsal, this is your life


 

FÆÐA/FOOD - fyrir matgæðinginn

Sérrit Í Boði náttúrunnar um mat og matarmenningu á íslensku og ensku. skoða nánar

Taktu þátt í umræðunni