Hugleiðing vikunnar: Lena Dunham um feminisma

Áramótaheit ibn.is á þessu glænýja ári er að gera meira af því að deila með ykkur, kæru lesendur, fróðleik og hugleiðingum úr öllum áttum sem okkur finnst vert að segja deila. Við ætlum að segja ykkur frá uppáhalds hlaðvörpunum okkar, góðum greinum á öðrum miðlum og viðtölum við áhugavert fólk sem við rekumst á.

Hluti af þessu markmiði er nýr fastur liður sem kallast hugleiðing vikunnar og er í myndbandsformi, en hann felur í sér einhver góð skilaboð eða fróðleik sem víkka sjóndeildarhringinn og er gott að taka með sér inn í vikuna. Fyrsta hugleiðingin er um feminisma í boði Lenu Dunham, handritshöfunds, leikstjóra og leikkonu.

Njótið!


 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.