Heimildarmyndin: The Cove

Heimildarmynd vikunnar er myndin The Cove. Þessi ógleymanlega mynd er ekki fjölskyldumynd um höfrunga. Hún fjallar um baráttumanninn og höfrungaþjálfarann Ric O´Barry sem vann með höfrungnum „Flipper“ en berst nú fyrir því að hætt sé að veiða og handsama þessar gáfuðu skepnur fyrir dýragarða og til ætis. Hann sýnir harkalegan raunveruleikan í Japan með því að taka upp veiðimenn að störfum og vekja áhorfandann til umhugsunar. Myndin vakti mikið umtal og fékk mótlækti frá yfirvöldum í Japan. Áhrifarík og spennandi heimildarmynd.

MYNDIN Í FULLRI LENGD:

 

 

FÆÐA/FOOD - fyrir matgæðinginn

Sérrit Í Boði náttúrunnar um mat og matarmenningu á íslensku og ensku. skoða nánar

Gjafaáskrift

Gefðu fallega og innihaldsríka gjöf Skoða nánar

More from Í boði náttúrunnar

Taktu þátt í umræðunni