INNBLÁSTUR – Hugleiðsla

Í tilefni af hugleiðsluvikunni okkar Friðsæld í Febrúar bjuggum við til albúm á Pinterest  með fallegum ljósmyndum til að minna okkur á að staldra við, anda djúpt – og líta inná við.

 

Dagskrá miðvikudagsins 26 febrúar er fjölbreytt eins og aðra daga:

Hugleiðsla í hádeginu – 12.00
Hugarfrelsi fyrir börn og unglinga – 12.00
Yoga og núvitund – 16.30
Kyrrðarbæn Akureyri – 17.00
Kundalini jóga, hugleiðsla og slökun – 17.15
Kyrrðarbæn Mosfellsbæ og Vestmannaeyjum – 17.30
Heilunarhugleiðsla og gongslökun – 18.45
Raja yoga hugleiðsla – 19.30
Nútíma hugleiðsla – 19.30
Búddísk hugleiðsla -20.00
Yoga Nidra hugleiðsla – 20.00

Screen Shot 2014-02-21 at 3.08.16 PM

Tögg úr greininni
, , ,