48 fríar hugleiðslur!

Nú er komið að því!

Hugleiðsluvikan Friðsæld í febrúar byrjar með „látum“ á hóphugleiðslu kl 11:00 á Sunnudaginn í Ráðhúsinu. Við hvetjum alla til þess að mæta, unga sem aldna og skapa með okkur góða og jákvæða stemmingu. Í framhaldinu  er fjölbreytt og spennandi dagskrá út vikuna og verða viðburðirnir haldnir víðs vegar um höfuðborgarsvæðið. FRÍTT er á alla viðburðina og ekki nauðsynlegt að skrá sig, bara að mæta!

Smelltu á PDF FRIDSEALD til að ná í prentanlega útgáfu af dagskránni, en allar nánari upplýsingar um viðburði (staðsetningar og fl.) er að finna á ibn.is/vidburdir

Sjáumst!

poster Friðsæld