MOSEY handsótthreinsirinn er mildur fyrir húðina, þornar fljótt og klístrast ekki. Hann er án alkóhóls, litar- og ilmefna, og hentar því öllum, sérstaklega börnum og þeim sem hafa óþol fyrir alkóhóli. Klínískar prófanir á handhreinsinum sýna að hann veitir langtímavernd gegn veirum og sýklum og kemur í veg fyrir dreifingu smits. Umbúðirnar eru 100% endurnýjanlegar. Handsótthreinsirinn kemur í 50 ml stærð, sem inniheldur ekki efnið Polyhexamethylene.
mosey.is