Ostakaka með nutella
Vegan
Botn:
75g haframjöl
100 g malaðar möndlur eða hnetur
10 döðlur, smátt skornar
60 g kókosolía
½ tsk. sjávarsaltflögur
Fylling:
150 g kasjúhnetur, lagðar í bleyti í 2 klst.
200 g vegan rjómaostur
250 g kókosmjólk
225 g hlynsýróp
2 msk. sítrónusafi
2 msk kókosolía
2 msk. maizenamjöl
1 tsk. vanilludropar
½ tsk. sjávarsaltflögur
Á toppinn:
Vegan nutella
Fersk ber