Aðferð:
Hellið vökvanum af kjúklingabaununum, skolið þær og þerrið. Hitið kókosolíu á pönnu, setjið kryddið út á ásamt Bbq.-sósunni og hrærið í.
Bætið kjúklingabaununum út á og látið malla þar til baunirnar eru orðnar heitar.
Hitið olíuna á pönnu. Steikið grænmetið og kryddið. Smakkið til og bætið við salti eftir þörfum.
Ofan á:
sýrðar gulrætur
avókadó
kirsuberjatómatar
ferskur kóriander
sýrður hafrarjómi