Ásta Ágústsdóttir
Ásta Karen er menntuð sem grafískur hönnuður úr Arts University Bournemouth í Bretlandi. Hún hefur mikinn áhuga á vistvænum lífsstíl dýra- og umhverfisvernd og góðum næringarríkum mat. Ástu finnst fátt skemmtilegra en að gleyma sér við eldamennsku og búa til hollar uppskriftir án dýraafurða. Hún deilir uppskriftum á síðu sinni Veganasta.com þar sem markmiðið er að sýna fólki að vegan fæði getur verið bæði einfalt og spennandi.