Betri Svefn
                            
                                Betri Svefn er svefnmeðferð á netinu sem bætir heilsu, líðan og lífsgæði.  Þau eru sérfræðingar á þessu sviði og með sálfræðing og tvo lækna innanborðs. Þau bjóða upp á þjónustu við fyrirtæki og einstaklinga og notast meðal annars við hugræna atferlismeðferð sem lausn við svefnleysi og truflunum.