Jóhanna S. Hannesdóttir
Jóhanna S. Hannesdóttir er móðir, eiginkona, blaðamaður, garðyrkjubóndi og heilsubloggari. Hún er með BA gráðu í þjóðfræði og fjallaði lokaritgerðin hennar um ísskápshurðir. Jóhanna hefur m.a. skrifað bókina „100 heilsuráð til langlífis" en hún hefur mikinn áhuga á heilsu og þá sérstaklega langlífi. Jóhanna skrifar fyrir Sunnlenska.is þar sem má finna hollar og heilnæmar uppskriftir.