Jóna Björg Sætran
Jóna Björg Sætran M.Ed., er menntunarfræðingur og markþjálfi og starfar einnig með Hugræna atferlismeðferð (EHÍ), árangursfræði og Feng Shui. Jóna Björg rekur kennslu- og ráðgjafafyrirtækið Námstækni ehf. en þar býður hún upp á markþjálfun, hugræna atferlismeðferð og Feng Shui í formi námskeiða, kennslu, einkatíma og fyrirlestra.
www.fengshui.is www.coach.is www.namstaekni.is www.blomstradu.is