Sigrún Sveinsdóttir
Sigrún Þóra er sálfræðingur með diplómagráðu í jákvæðri sálfræði og starfar sem sálfræðingur hjá Ríkislögreglustjóra. Sigrún Þóra hefur tekið þátt í námskeiðum bæði í núvitund (e. mindfulness) og samkennd (e. compassion) og hefur verið aðstoðarmaður í Dale Carnegie námskeiði fyrir ungt fólk. Hún er með sálfræðiþjónustu einu sinni í viku á Núvitundarsetrinu.