Valgerður Árnadóttir
Valgerður starfar sem innkaupastjóri og faglegur ráðgjafi hönnuða. Hún hlaut menntun sína í Danmörku og hefur unnið að ýmsum nýsköpunarverkefnum sem stuðla að sjálfbærni, umhverfisvænum aðferðum og endurvinnslu í fataiðnaðinum. Valgerður er "nútímahippi" sem brennur fyrir dýra- og náttúruvernd og hefur áhuga á að fræða og miðla af reynslu sinni til "meðvitaða neytandans".