Hráefni:
2 msk ólívuolía
1 tsk sinnepsfræ
2 laukar, saxaðir
2 msk engifer, rifið
2–3 jalapeño-piparbelgir, fræhreinsaðir og saxaðir smátt
4–6 hvítlauksrif, pressuð
1 msk kóríanderkrydd
½ tsk túrmerik
1 msk kummin (ath. ekki kúmen)
4 tómatar, saxaðir
240 ml vatn
200 g rauðar linsubaunir
sjávarsalt
ferskt kóríander, saxað