BAUNAPOTTRÉTTUR FYRIR 4
kókosolía til steikingar
1 laukur
1 bolli (þurrar) rauðar eða grænar linsubaunir
1 sæt kartafla
2 stórar gulrætur
1/2 tsk turmeric
1 msk karrý
1 tsk engiferkrydd
smá salt
nokkur svört piparkorn
3–3 1/2 bolli vatn
1 msk grænmetiskraftur
1/2 bolli kókosmjólk