Hugleiðing vikunnar: Sadhguru um lífið

Þessi skemmtilegi jógi Sadhguru gefur okkur rækilega áminningu um hvað skiptir raunverulegu máli og hvað við eigum að vera innilega þakklát fyrir það eitt að vera á lífi hér og nú. Tökum þakklæti með okkur inn í vikuna og munum hvað skiptir raunverulega máli!

The most important thing happening in your life right now is that your alive

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.