INNBLÁSTUR – KERAMIK

Að drekka kaffi úr vönduðu handverki gerir upplifunina svo miklu betri. Þú heldur á bollanum og veist að í honum hvlílir saga, sköpunarferli, tími, fegurðaskyn og mörg handtök eða borðar af disk sem er ófullkominn en samt svo sjarmerandi.

Keramik er í miklu uppáhaldi hjá okkur og því einstök ánægja að tína saman á Pinterest það sem okkur finnst spennandi og fallegt í keramiki í von um að það gleðji.

SKOÐAÐU ALBÚMIÐ Í HEILD SINNI HÉR

(Við tókum einnig saman bolla eftir íslenska keramiklistamenn í Haustblaðinu 2014 og tókum viðtal við Koggu í Vetrarblaðinu 2012)


 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.