KARTÖFLU- OG BLAÐLAUKSSÚPA
8 litlar kartöflur, skrældar og skornar í diska
1 miðlungs blaðlaukur skorin í hæfilega bita
1 gulur laukur, skorin smátt
1 matskeið frosin steinselja
1 teningur af grænmetiskrafti
1 líter af vatni
250 ml vegan matreiðslurjómi
nokkrir dropar af sesam olíu
salt og pipar eftir smekk
Kál eða spínat er góð viðbót.
Ef þú ert í stuði fyrir brauðmeti þá er um að gera að baka hvítlauksbrauð og hafa með.
Ef þú finnur hvergi vegan sýrðan rjóma þá getur þú búið til þinn eigin úr kasjúhnetum eða bara sleppt honum. Súpan er smakkast samt dásamlega.