Anna Guðný
Anna Guðný fékk slæmt fæðuóþol haustið 2010 og þurfti að gera miklar breytingar á lífi sínu í kjölfarið. Hún hefur mikla ástríðu fyrir hollu mataræði, réttu hugarfari, hreyfingu og hvernig þetta allt saman hefur áhrif á bæði líkamlega og andlega heilsu okkar. Anna ákvað að byrja á að deila fróðleik sínum með almenningi á blogginu sínu heilsaogvellidan.com í haust. Þar skrifar hún pistla og deilir uppskriftum. Þú finnur hana á instagram undir @heilsaogvellidan.