Helga Einarsdóttir
Helga er móðir, náttúruunnandi og umhverfissinni. Hún hefur mikinn áhuga á útiveru, ljósmyndun, matargerð og bakstri. Helga er menntaður margmiðlunarhönnuður og stefnir á frekara skapandi nám. Hún hefur gaman af öllu sem gleður augað og bragðlaukana.