Aðferð
Settu jógúrt, rjóma,og chiafræ í skál og hrærðu því saman. Taktu þá næst helminginn af berjunum, skerðu í litla bita og settu í lítinn pott ásamt hrásykri, birkisýrópi og einni matskeið af vatni. Leyfðu suðunni að koma upp og taktu þá pottinn af. Leyfu blöndunni að kólna í 5 mín. og blandaðu svo við restina og hrærðu vel. Að lokum er restinni af berjunum hrærð rólega saman við ísinn og þetta sett í frysti, í íspinna- eða brauðform.