Jólagjafir Í boði náttúrunnar

Við hjá útgáfunni Í boði náttúrunnar gefum út fleira en tímarit en allt sem við gerum tengist náttúrunni á einhvern hátt. Við viljum hvetja fólk til að lifa betur, eitt blað í einu. Reglulega bætist við vöruúrvalið, hvort sem það er dagatal, taupoki, Íslandskort, eða bók um Reykjavík fyrir ferðamenn.

Ef þú ert á höttunum eftir einlægri og ekta íslenskri jólagjöf þá eru hér nokkrar hugmyndir. Allt verður sent með pósti sama dag og pantað er fram að jólum:

ÍSLANDSKORTIÐ

islands_natturukort_umhverfi

FYRIR FERÐALANGINN, NÁTTÚRUBARNIÐ, GÖNGUGARPINN, ÞAU ÆVINTÝRAGJÖRNU OG ÚTIVISTARFÓLKIÐ.

ÍSLANDSKORTIÐ ER HÆGT AÐ KAUPA SAMANBROTIÐ TIL AÐ HAFA Í BÍLNUM EÐA UPPRÚLLAÐ TIL AÐ RAMMA INN OG SETJA UPP Á VEGG. ÞAÐ ER TEIKNAÐ AF ELÍSABETI BRYNHILDARDÓTTIR OG INNIHELDUR UPPÁSTUNGUR AF STÖÐUM UM LANDIÐ SEM OKKUR FINNST ÓMÓTSTÆÐILEGIR OG NAUÐSYNLEGT AÐ STOPPA HJÁ.

KAUPA HÉR

MATARTÍMARITIÐ:  FOOD-FÆÐA

food

FYRIR MATGÆÐINGINN, KOKKINN, LISTAKONUNA OG MANNINN, LJÓSMYNDARANN, RÆKTANDAN

VIÐ ELSKUM MAT OG ALLT SEM HONUM VIÐKEMUR OG BJUGGUM ÞVÍ TIL SÉRRIT Á DÖGUNUM UM ÍSLENSKA MATARMENNINGU, OG TÓKUM ÁHUGAVERÐA VINKLA Á MAT OG MATARGERÐ Í BLAÐINU FÆÐA-FOOD SEM ER Á ÍSLENSKU OG ENSKU. BÆTTU VIÐ TAUPOKA Í BOÐI NÁTTÚRUNNAR MEÐ Í PAKKANN Á AÐEINS 900 KR!

KAUPA HÉR

DAGATALIÐ  2017

dagatal_litid_-2017-i-umhverfi_final

FYRIR ALLA KONUR SEM KARLA, UNGA SEM ALDNA. EN SÉRSTAKLEGA FYRIR NÁTTÚRUUNNENDANN, SKIPULAGSFRÍKIÐ, SKÓLAFÓLK, STÓRAR FJÖLSKYLDUR OG LITLAR. 

VIÐ GEFUM ÚT DAGATAL Í BOÐI NÁTTÚRUNNAR Í ANNAÐ SINN FYRIR ÁRIÐ 2017. ÞAÐ ER HANDTEIKNAÐ OG MERKT INN Á ÞAÐ TUNGLSTAÐA, ALLAR HÁTÍÐIR OG MERKIR DAGAR. HÆGT ER AÐ FÁ DAGATALIÐ SAMANBROTIÐ EÐA UPPRÚLLAÐ Í TVEIMUR STÆRÐUM, EN STÆRRI STÆRÐIN HENTAR VINNUSTÖÐUM VEL.

KAUPA HÉR

GJAFAÁSKRIFT AF Í BOÐI NÁTTÚRUNNAR

img_5639

eldritimarit

FYRIR ÞÁ SEM EIGA ALLT, ELSKA NÁTTÚRUNNA, VILJA LIFA BETUR, UMHVERFISSINNA, SUMARBÚSTAÐAEIGENDUR, ÚTIVISTARFÓLK O.FL.

GJAFAÁSKRIFT Í BOÐI NÁTTÚRUNNAR INNIHELDUR ÞRJÁR SENDINGAR FRÁ Í BOÐI NÁTTÚRUNNAR SEM INNIHALDA TÍMARIT OG AÐRA GLAÐNINGA AÐ VERÐMÆTI: 5.900 KR. FALLEG OG INNIHALDSRÍK GJÖF. HÆGT ER AÐ BÆTA VIÐ TAUPOKA Í BOÐI NÁTTÚRUNNAR VIÐ GJÖFINA Á AÐEINS 900 KR. MEÐ ÞVÍ AÐ HAKA Í ÞANN REIT:

KAUPA HÉR

staffibn

GLEÐILEG JÓL KÆRU LESENDUR! FYLGIST MEÐ NÝJU BLAÐI SEM KEMUR ÚT Í JANÚAR

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.