Sérritið okkar árlega FÆÐA//FOOD 2017 er á leið úr prentun og var öllu til tjaldað við gerð þessa rits. Þetta er stærsta blaðið okkar hingað til og fjallar um mat frá ýmsum áhugaverðum sjónarhornum.
Meðal annars inniheldur nýja tímaritið: stórt viðtal við Michelin kokkinn Gunnar Karl, grein um skyr í víðu samhengi, viskumolar formæðra dregnir fram í ljósið, spírur, matarskúlptúrar, landslag og matur, hetjur hafsins, íslensk leirlist, gulrófan, geymsluaðferðir á mat, náttúruvín, gourmet dósamatur, haustuppskeran, kleinan, Nanna Rögnvaldar, og uppskriftarblað
Blaðið kemur í verslanir eftir helgi!
NOKKRAR MYNDIR ÚR BLAÐINU