Kemiluppen
FRÍTT
Kemiluppen er danskt smáforrit gefið út af dönsku neytendasamtökunum. Húð-, hár- og snyrtivörur eru í forgrunni og er mikið úrval af skandinavískum vörum. Vörurnar eru flokkaðar í A-,B- og C flokka. Flokkað er eftir óæskilegum efnum fyrir líkamann og umhverfisáhrifum.