Ethique
Bliss Bar andlitshreinsirinn frá Ethique hentar vel til að hreinsa af farða og húðina á mildan hátt, án þess að þurrka hana. Hann hentar öllum húðgerðum, sérstaklega fyrir þurra og viðkvæma húð. Kubburinn inniheldur kókossmjör og glýserín, unnið úr plöntum og leir, er 100% sápu- og ilmefnalaus, vegan, pálmolíulaus og cruelty free. Fæst í 110 g kubb í umhverfisvænum pappaumbúðum.
cu2.is